Ofnæmispésinn - ofnæmisrakning
Ofnæmispésinn er rakningarbók fyrir þá sem eru með ofnæmi eða óþol eða grun um slíkt en eiga erfitt með að festa fingur á hvað veldur. Skráðu einkenni og hvenær þau koma upp og þau matvæli sem neytt hefur verið sólarhringinn á undan. Virkar líka fyrir minnstu börnin! Bannlisti og listi fyrir öruggar matvörur til að fylla út ef þarf t.d. að láta fylgja á leikskóla eða til dagmömmu eða bara til að minna sig á og fara reglulega yfir.