Heilsuskráningarbókin

Skráningarbók fyrir þær heilsufarsmælingar sem þú þarft að halda utan um og hafa auga með. Skráðu sjálf/ur dagsetningu, tímasetningu og þær heilsufarsmælingar sem þú framkvæmir, hvort sem það er oft á dag, reglulega eða tímabundið. Allt eftir þinni hentisemi!

Bónus - Aftast í bókinni eru verkjablöð þar sem hægt er að skrá og fylgjast með verkjum.