Heilsudagbókin

Fylgstu með heilsunni þinni, hvort sem um veikindi eða breytingar er að ræða eða bara dags daglega. Dagleg skráning fyrir svefn; heilsumælingar s.s. blóðþrýsting og blóðsykur; líðan, einkenni og lyf. Ódagsettar blaðsíður gera það að verkum að notkunarmöguleikar bókarinnar aukast mjög. Hægt er að skrá tímabundið og taka svo aftur upp þráðinn þegar á þarf að halda.

Aftast eru verjablöð og pláss fyrir heilsufarsmælingar sem hægt er að nota þegar það hentar betur. Allt eftir því hvað þú þarft þá og þegar.