Afmælisdagbókin

Afmælisdagar og merkisviðburðir er afmælisdagabók sem geymir afmælisdaga uppáhalds fólksins þíns og aðra merkisdaga s.s. brúðkaupsafmæli, skírnardaga, útskriftardaga o.þ.h. á vissum stað þar sem alltaf er hægt að fletta þeim upp.