Ögn Icelandic
Höldum utan um lífið með góðu skipulagi, fallegum og hagnýtum dagbókum, skráningarbókum sem auðvelda okkur að ná markmiðum okkar
Auðvelt skipulag
Án skipulags verður erfitt að hafa yfirsýn yfir daglegt líf, heilsufar, markmið og mikilvægar upplýsingar. Með dagbókum og skráningarbókum frá Ögn Icelandic hefurðu allt á einum stað, sem tryggir þér betri yfirsýn, stjórn, vellíðan og gleði í daglegu lífi.
Opin bók
Opin bók er ný íslensk dagbókarlína með þig og þínar þarfir í fyrirrúmi. Hafðu dagbókina/skipulagsbókina/skráningarbókina þína eins og þér hentar best
-
Skipulagið
Hafðu skipulagið þitt upp á 100 og alltaf á sínum stað með skipulagsvörum Ögn Icelandic. Fjölbreytt úrval af skipulagsbókum bæði bundnum og með lausum blöðum.
-
Heilsa og hreysti
Fylgstu með heilsunni, þjálfun og markmiðunum þínum á aðgengilegum stað þar sem þú getur gripið í upplýsingarnar þegar þú þarft á þeim að halda.
-
Matur og uppskriftir
Þarftu að fylgjast með mataræðinu vegna ofnæmis eða passa upp á gömlu fjölskylduuppskriftirnar? Við pössum upp á þig og útvegum þér skráningarbækur í verkið.